Leita í fréttum mbl.is

Skrítin samtöl

1422588Ég hef unniđ viđ tölvur í 15 ár og fengiđ mörg skrítin samtöl og beiđnir um ađstođ.  Hér koma nokkur dćmi sem eru mér hvađ minnisstćđast:

Fékk símtal frá konu sem var í öngum sínum, ".... skjárinn krumpađist saman og er í einu horninu....", ţá hafđi eitt forritiđ mínimćsast (vantar góđa íslenskt orđ) og var á task barnum.

Var heima hjá forstjóranum ađ gera viđ tölvuna hans, hann ekki heima en mamma hans var ţarna ađ passa börnin, ţegar ég var búinn ađ laga tölvuna hans kallar hún á mig inní eldhús, "Ţađ er svo mikiđ suđ í ísskápnum, geturđu lagađ ţađ ?", ég reyndi ađ útskýra fyrir henni ađ ég vćri bara í tölvunum, myndi frekar kalla á sérfrćđinga á sviđi eldhústćkja, til dćmis Rafha.  Gömlu konunni fannst ţetta frekar billegt hjá mér.

Var međ einn í símanum frá Sauđárkróki hátt í 45 mínútur ađ láta hann copera skjöl á milli deilda, eftir ađ hafa reynt milljón ađferđir viđ ađ copera, komst ég ađ ţví ađ hann skrifađi copy alltaf kopí, síđan hefi ég alltaf stafađ fyrir menn ađgerđirnar.

Ţessi toppar nú líklega allt.
Mađur hringir og spyr "Hvernig geri ég öfugt pé?"
"Öfugt pé ? Skil ţig ekki"
svara ég,
"Já, ég er međ orđ hérna sem ég ţarf ađ skrifa og ţar er öfugt pé" segir mađurinn pirrađur
"Tja, ég veit ekkert um öfugt pé, hvađa orđ er ţetta ?" spyr ég og skil hvorki upp né niđur
"Sko, fyrst kemur öfugt pé og svo kemur uestion" svarar hann og verđur enn meira pirrađur yfir fávisku minni.
"öööö ertu ađ meina kú, sem er viđ hliđiná tvövfalda vaffinu ?" spyr ég og er nánast ađ springa úr hlátri. 
"hmmm, já ţetta er komiđ takk" segir mađurinn snubbótt og skellir á.
Ég var lengi ađ ná mér eftir hláturskastiđ sem ég fékk.

Ţangađ til nćst,


mbl.is Tíu ótrúlegustu tölvusögurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

 

zpiderr
Kristinn Þór, nörd, faðir, eiginmaður, íþróttaáhugamaður en þó ekki endilega í þessari röð

Eldri fćrslur

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband